Þjófræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Þjófræði (enska: kleptocracy) er stjórnarfar ríkisstjórna sem hyglar auði þjóðarinnar til valdastéttarinnar á kostnað alþýðunnar. Þjófræðissinnar skapa oft verkefni í opinberum málaflokkum og láta auðinn af þeim renna beint í eigin vasa.

Mestu þjófræðissinnar síðustu ára[breyta | breyta frumkóða]

Árið 2004 birti Transparency International lista yfir þá þjóðarleiðtoga sem mestum fjármunum hefðu veitt í eigin vasa. Listinn var þannig:

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.