Óðinsgata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Óðinsgata er gata í Þingholtunum í Reykjavík. Hún tilheyrir Ásgarði og nær frá SkólavörðustígNönnugötu. Þórbergur Þórðarson endurfæddist til ritstarfa á Óðinsgötu.

Gatan heitir eftir ásnum Óðni. Við Óðinsgötu eru nokkur fyrirtæki. Gatan er að hluta einstefnugata og ekki er hægt að keyra inn götuna af enda hennar, hvorki endanum við Skólavörðustíg né Nönnugötu.

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.