Vegtollur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tollskýli á M6-hraðbrautinni í Bretlandi.

Vegtollur er gjald sem ökumenn greiða fyrir afnot af vegi, göngum eða brú. Aðrir vegir eru fjármagnaðir með almennum sköttum eða með sérstökum eldsneytisskatti, þungaskatti og/eða álögum á hjólbarða. Vegtollur er innheimtur í svokölluðu tollskýli.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.