Utanríkisverslun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Silkivegurinn er gamalt dæmi um verslun milli þjóða

Utanríkisverslun er þar sem höfuðstóll, vörur og þjónusta eru versluð milli ríkja. Í mörgum löndum skipar utanríkisverslun mikilvægt sæti í landsframleiðslu þeirra. Þó vörur og þjónusta hafi verið versluð milli þjóða og ríkja í mjög langan tíma hefur utanríkisverslun aukist á undanförnum árum með tilkomu fjölþjóðafyrirtækja, fríverslunarsamninga, tollabandalaga og almennrar hnattvæðingar.

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.