Ungmennasamband Austur-Húnvetninga
Útlit
Ungmennasamband Austur-Húnvetninga eða USAH var stofnað 30. mars 1912.
Aðildarfélög
[breyta | breyta frumkóða]- Umf. Hvöt
- Golfklúbbur Skagastrandar
- Golfklúbburinn Ós
- Hestamannafélagið Neisti
- Skotfélagið Markviss
- Umf. Bólstaðahlíðarhrepps
- Umf. Fram
- Umf. Geislar
- Umf. Vorboðinn