Tsetse-fluga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tsetse-fluga af tegundinni Glossina morsitans.
Útbreiðslukort tsetse-flugna.

Tsetse-flugur (fræðiheiti: Glossinidae) eru ætt flugna sem finnast í skógivöxnum hitabeltissvæðum í Afríku. Þær nærast á blóði manna og dýra og flytja smitsjúkdóma milli þeirra, einkum svefnsýki.[1] Allt að 34 tegundir og undirtegundir tsetse-flugna finnast.

Útlit[breyta | breyta frumkóða]

Fluga í hvíldarstöðu.
Nærmynd af höfði.

Tsetse-flugur eru brúnar eða gráar. Búklengd er 6–14 mm. Vængirnir eru í hvíldarstöður krossaðir á bakinu. Flugurnar hafa nálarformaða munnhluta til að stinga með.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. George C. McGavin (2001). Insekter fra hele verden. Politikens Forlag. ISBN 87-567-6371-9.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.