Svefnsýki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ekki skal rugla svefnsýki við „drómasýki“.

Svefnsýki er örsníkjudýrs-smitsjúkdómur sem fyrirfinnst í dýrum og mönnum, en hann hefur breiðst mikið út í hitabeltissvæðum Afríku.[1] Hin afríska tsetse-fluga dreifir skjúkdómnum.[2][1] Hafa ýmsar dýrategundir þróað mun sterkari ónæmiskerfisvarnir gegn sjúkdómnum heldur en menn og er sjúkdómurin jafnan bannvænn án meðhöndlunar hjá mannfólkinu.

Einkenni[breyta | breyta frumkóða]

Einkenni sjúkdómssins eru hiti, útbrot, þreyta, aukin svefnþörf, svefndá, skjálfti og þyngdartap.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 „Hvað eru tsetse-flugur og hvað merkir orðið tsetse á máli innfæddra?“. Vísindavefurinn.
  2. "Sleeping sickness," Medline Plus, retrieved May 28, 2008

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi heilsugrein sem tengist Afríku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.