Fara í innihald

Tré ársins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skógræktarfélag Íslands útnefnir árlega Tré ársins og hefur gert svo síðan 1989.

Ár Tré Staðsetning Hnit Mynd
1989 Birki (Betula pubescens) Vaglaskógi
1993 Birki (Betula pubescens) Fljótsdal
1994 Garðahlynur (Acer pseudoplatanus) Suðurgötu, Reykjavík 64°8′48.48″N 21°56′35.57″V / 64.1468000°N 21.9432139°V / 64.1468000; -21.9432139 (Tré ársins 1994)
1995 Ilmreynir (Sorbus aucuparia) Ferstiklu, Hvalfirði 64°24′36.96″N 21°35′48.96″V / 64.4102667°N 21.5969333°V / 64.4102667; -21.5969333 (Tré ársins 1995)

1996 Evrópulerki (Larix decidua) Skrúð, Dýrafirði
1997 Tvö lerkitré, líklega rússalerki (Larix sukaczewii) Aðalstræti 52, Akureyri 65°40′2.26″N 18°5′7.18″V / 65.6672944°N 18.0853278°V / 65.6672944; -18.0853278 (Tré ársins 1997)
1998 Birki (Betula pubescens) Sniðgötu, Akureyri 65°41′2.74″N 18°5′45.22″V / 65.6840944°N 18.0958944°V / 65.6840944; -18.0958944 (Tré ársins 1998)
1999 Álmur (Ulmus glabra) Túngötu 6, Reykjavík 64°8′50.98″N 21°56′37.84″V / 64.1474944°N 21.9438444°V / 64.1474944; -21.9438444 (Tré ársins 1999)
2000 Garðahlynur (Acer pseudoplatanus) húsið Sólheimar, Bíldudal
2001 Strandavíðir (Salix phylicifolia ‘Strandir’) Tröllatungu, Arnkötludal
2002 Tvö sitkagreni (Picea sitchensis) Stóru-Giljá, Austur-Húnavatnssýslu
2003 Garðahlynur (Acer pseudoplatanus) Bröttuhlíð 4, Hveragerði
2004 Evrópulerki (Larix decidua) Hafnargötu 48, Seyðisfirði 65°15′52.86″N 13°59′38.07″V / 65.2646833°N 13.9939083°V / 65.2646833; -13.9939083 (Tré ársins 2004)
2005 Rússalerki (Larix sukaczewii) Digranesvegi, austurhluta Kópavogs
2006 Gráösp (Populus x canescens) Austurgötu 12, Hafnarfirði 64°4′11.54″N 21°57′23.29″V / 64.0698722°N 21.9564694°V / 64.0698722; -21.9564694 (Tré ársins 2006)
2007 Lindifura (Pinus sibirica) Mörkinni, Hallormsstað Tré ársins 2007.
2008 Garðahlynur (Acer pseudoplatanus ‘Purpureum’) Borgarbraut 27, Borgarnesi 64°32′25.57″N 21°55′6.2″V / 64.5404361°N 21.918389°V / 64.5404361; -21.918389 (Tré ársins 2008) Tré ársins 2008, hlynur í Borgarnesi
2009 Hengibjörk (Betula pendula) Kjarnaskógi, Akureyri
2010 Álmur (Ulmus glabra) Heiðarvegi 35, Vestmannaeyjum 63°26′20.86″N 20°16′38.97″V / 63.4391278°N 20.2774917°V / 63.4391278; -20.2774917 (Tré ársins 2010)
2011 Fjallagullregn (Laburnum alpinum) Greniteigi 9, Reykjanesbær 64°0′24.16″N 22°33′56.45″V / 64.0067111°N 22.5656806°V / 64.0067111; -22.5656806 (Tré ársins 2011)
2012 Gráösp (Populus x canescens) Brekkugötu 8, Akureyri 65°40′59.96″N 18°5′35.39″V / 65.6833222°N 18.0931639°V / 65.6833222; -18.0931639 (Tré ársins 2012) Tré ársins 2012
2013 Alaskaösp (Populus balsamifera ssp. trichocarpa) Freyshólum, Fljótsdal
2014 Evrópulerki (Larix decidua) Arnarholti, Stafholtstungum Tré ársins 2014.
2015 Ilmreynir (Sorbus aucuparia) Sandfelli, Öræfum Tré ársins 2015. Sandfelli í Öræfum.
2016 Alaskaösp (Populus balsamifera ssp. trichocarpa) Garðastræti 11a, Reykjavík 64°8′55.58″N 21°56′35.73″V / 64.1487722°N 21.9432583°V / 64.1487722; -21.9432583 (Tré ársins 2016)
2017 Skógarbeyki (Fagus sylvatica) Hellisgerði, Hafnarfirði Tré ársins 2017. Skógarbeyki (Fagus sylvatica) í Hellisgerði, Hafnarfirði.
2018 Vesturbæjarvíðir (Salix viminalis) Ytri Skógar Tré ársins 2018.
2019 Rauðgreni (Picea abies) Elliðaárhólmi [1] 64°7′1.42″N 21°49′51.47″V / 64.1170611°N 21.8309639°V / 64.1170611; -21.8309639 (Tré ársins 2019) Tré ársins 2019.
2020 Gráreynir (Sorbus hybrida)[2] Skógar, Þorskafirði Tré ársins 2020.
2021 Heggur (Prunus padus)[3] Rauðavatn, Reykjavík 64°6′36″N 21°45′58.61″V / 64.11000°N 21.7662806°V / 64.11000; -21.7662806 (Tré ársins 2021)
2022 Sitkagreni (Picea sitchensis sem hefur náð 30 metra hæð Kirkjubæjarklaustri
2023 Sitkagreni (Picea sitchensis sem stóð af sér aurskriðu á Seyðisfirði. Seyðisfirði
2024 Skógarfura (Pinus sylvestris) í Varmahlíð, Skagafirði. Varmahlíð

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  • „Tré ársins“. skog.is. Sótt 27. janúar 2020.
  1. Tré ársins 2019 Skog.is, Skoðað 4. nóv, 2019.
  2. Bjarnason, Björgvin (3. september 2020). „Tré ársins 2020 er gráreynir“. Bæjarins Besta. Sótt 6. nóvember 2020.
  3. „Ríflega aldargamall heggur er tré ársins 2021“. Skógræktin. 26. ágúst 2021. Sótt 11. janúar 2022.