Títanía (tungl)
Útlit
Titanía er stærsta tungl Úranusar. Það er um helmingi minna en tungl Jarðar og áttunda stærsta tungl sólkerfis. Þvermál Títaníu er 1578 km, og hún snýst um Úranus á níu dögum. Þýskur stjörnufræðingur William Herschel, sá sami og fann Úranus, uppgötvaði Títaníu þann 11. janúar 1787. Stærsta glúfur tunglsins er Messina Chasma og er það 1492 km á stærð. Innviði tunglsins eru aðalega úr ís og bergi.
Títanía heitir eftir Títaníu, Álfdrottningin úr Draumur á Jónsmessunótt.