Tígrisljón

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tígrisljón

Tígrisljón (e. Tigon) er blendingur fangaðs karltígurs og kvenkyns ljóns, tígrisljón fæðist oftast ófrjótt, en eru þó dæmi þess að þau hafi getið af sér afkvæmi.

Ekki er vitað til að ljónynjur og tígrar eðli sig án þess að mannshöndin komi að þar sem tegundirnar tvær deila hvergi yfirráðasvæði nema í Gir skógi í Indlandi auk þess sem þær umgangast ekki í náttúrunni.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.