Sucker Punch (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Sucker Punch er bandarísk kvikmynd, skrifuð af Steve Shibuya og leikstýrð af Zack Snyder.[1] Myndin fjallar um unga stúlku um miðbik síðustu aldar sem freistir þess að flýja geðspítala þar sem til stendur að hún gangist undir geiraskurð.

Tilvísanir[breyta]

  1. Nix (2009-02-23). „Zack Snyder Wants to Sucker Punch You“. Beyond Hollywood. Skoðuð 2009-05-03 .

Tenglar[breyta]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.