Snoop Dogg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Calvin Cordozar Broadus, Jr. (fæddur 20. október 1971), betur þekktur sem Snoop Dogg, er bandarískur rappari, kannabis aðgerðasinni, leikari og skemmtikraftur. Hann gekk í gagnfræðiskólann Long Beach Polytechnic High School og var meðlimur í glæpagengi í Kaliforníu og stuttu eftir útskrift hans var hann handtekinn fyrir eign á kókaíni og eyddi sex mánuðum í fangelsi. Tónlistarferill hans hófst árið 1992 eftir hann var uppgötvaður af Dr. Dre. Hann þeytti frumraun sína sem listamaður með plötunni Doggystyle sem fór beint á topinn í Bandaríkjunum. Hann hefur síðan gefið út tíu aðrar plötur sem hafa allar notið mikilla vinsælda, verið tilnefndur til þrettán Grammy-verðlauna og komið fram í 34 kvikmyndum.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.