San Jose

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Miðbær San Jose

San Jose er borg í Kaliforníu í Bandaríkjunum. San Jose er þriðja stærsta borg Kaliforníu og tíunda stærsta borg Bandaríkjanna. Íbúar voru rúmlega 912.000 árið 2005. San Jose liggur í Silicon Valley sunnan San Francisco-flóans í norðanverðri Kaliforníu.

  Þessi bandarískt-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.