Samræði gegn náttúrulegu eðli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alþingi samþykkti heildstæð Hegningarlög árið 1869 sem notuð voru þangað til núgildandi hegningarlög tóku við árið 1940. Ætlun 178. greinar laganna var að koma í veg fyrir kynlíf sem var ekki talið siðsamlegt.

178. grein gömlu hegningarlaganna hljómaði svona

178. gr. hegningarlaga “Samræði gegn náttúrulegu eðli varðar betrunarhúsvinnu”[1]

Þessi lög eru þýðing frá dönskum hegningarlögum frá 1866, en þar var tekið fram að átt væri við munnmök og endaþarmsmök milli karlmanna. [2]

Lögunum var beitt fjóru sinnum á meðan þau voru við gildi[3].

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Lovsamling for Island XX, bls. 218.
  2. „Den store Sædelighedssag, 1906-07“. danmarkshistorien.dk (danska). Sótt 20. apríl 2024.
  3. Þorvaldur Kristinsson (2017). Glæpurinn gegn náttúrulegu eðli. Kafli í "Svo veistu að þú varst ekki hér".