Sérsveit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ameríska Navy SEALs.

Sérsveit er hópur af séræfðum lögreglumönnum eða hermönnum, sem hlotið hafa þjálfun til að fást við vopnaða glæpamenn, þ.á m. hryðjuverkamenn. Sérsveitarmenn eru vopnaðir hríðskotabyssum, skammbyssum, hríðskotarifflum, hnífum og sprengjum til að nota gegn glæpamönnum, sem gætu veitt mótspyrnu. Lögreglusérsveitir eru þjálfaðar til að fást við hættulega glæpamenn og hryðjuverkamenn, en hersérsveitir eru þjálfaðar til þess að vera í stríði.

Ein vopnuð sérsveit er á Íslandi: Víkingasveitin