Reipslagarabraut

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Reipslagarabraut var gata í miðbæ Reykjavíkur sem var á milli Pósthússtrætis og Veltusunds. Þegar Reykjavík fékk kaupstaðaréttindi fékk gatan nafnið Strandgata en heitir núna Hafnarstræti.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Morgunblaðið. „Stígur kærleikans í kaupstaðnum gleymist ei“. timarit.is. Sótt 9. nóvember 2022.

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.