Rá (reiðabúnaður)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rár á seglskipi

(eða siglurá) er heiti yfir þverslá á siglutré seglskipa sem seglin eru fest við á efra jaðri og hanga þannig niður og haldið til haga með stögum.

Um trausta strengi liggur fyrir landi
borðfögur skeið með bundin segl við rá;
skínandi trjóna gín mót sjávargrandi.
— Úr Gunnarshólma eftir Jónas Hallgrímsson


Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  • Bóma (beitiás, seglás, sigluás)
  Þessi siglingagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.