Pólon
Útlit
Tellúr | |||||||||||||||||||||||||
Bismút | Pólon | Astat | |||||||||||||||||||||||
Ununhexín | |||||||||||||||||||||||||
|
Pólon er frumefni með skammstöfunina Po og er númer 84 í lotukerfinu.
Sjaldgæfur geislavirkur málmungur, pólon er efnafræðilega svipað tellúr og bismút og finst í úran málmgrýti. Pólon hefur verið rannsakað vegna hugsanlegra nota við hitun á geimförum.