Pinus dabeshanensis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pinus dabeshanensis
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Strobus
subsection Strobus
Tegund:
P. dabeshanensis

Tvínefni
Pinus dabeshanensis
W.C.Cheng & Y.W.Law

Pinus dabeshanensis, er furutegund sem er einlend í Kína.[2] Sumar heimildir telja þetta vera samnefni við mjúkfuru (Pinus armandii), sem hún líkist mjög.[3]

Náttúruleg útbreiðsla Pinus dabeshanensis er takmörkuð þó hún hafi verið notuð staðbundið í skógrækt; tegundin kemur fyrir í Dabie Mountains í Anhui og Hubei umdæmum á milli 900 og 1400 m. hæð.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Conifer Specialist Group (1998). Pinus dabeshanensis. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2012.1. Sótt 2. október 2012.
  2. Zehwei, Jiang (1985). „Study On The Wood Structures And Properties Of Dabeshan Pine (Pinus Dabeshanensis Cheng Et Law) In Different Site Habitats“. Journal of Anhui Agricultural University. CNKI. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. apríl 2015. Sótt 15. nóvember 2018.
  3. Earle, Christopher J., ed. (2018). "Pinus armandii". The Gymnosperm Database.
  4. Wang, H.; Hong, J. (2004). „Genetic resources, tree improvement and gene conservation of five-needle pines in East Asia“. Í Sniezko, R. A.; og fleiri (ritstjórar). Breeding and genetic resources of five-needle pines: growth, adaptability and pest resistance (PDF). U.S. Department of Agriculture, Forest Service. bls. 73–78.

Viðbótarlesning[breyta | breyta frumkóða]

  • Peng, Z. H., and Z. H. Jiang. "Pinus dabeshanensis and its origin." Pei-ching: China Forestry Publishing House 86p.-illus., col. illus.. ISBN 7503822775 En, Ch Icones, Chromosome numbers, Anatomy and morphology. Geog 2 (1999).
  • WANG, Ai-hua, et al. "Wood Structure and Variation of Pinus dabeshanensis Cheng et Law [J]." Journal of Anhui Agricultural University 2 (2004): 013.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.