Fara í innihald

Piltur og stúlka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Piltur og stúlka: dálítil frásaga var brautryðjendaskáldsaga eftir Jón Thoroddsen eldri. Hún er rómantísk og raunsönn saga sem gerist á 19. öld. Hún er oft talin fyrsta íslenska skáldsagan sem var gefin út á Íslandi, en hún kom út árið 1850. Aðalpersónurnar eru Sigríður og Indriði. Sigríður kemur frá ríkri fjölskyldu, en Indriði kemur frá fátækri fjölskyldu og vegna þess hafa þau erfiðan tíma með sambandið þeirra í sögunni.

Sigríður

Indriði

Guðrún

Möller

Ormur

Ingveldur

Afabarn Jóns Thoroddsens, tónskáldið Emil Thoroddsen færði þessa sögu í leikbúning og samdi tónlist við verkið (eins og lagið við Sortna þú ský).

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.