Pils

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pils með doppum
The Evoltion of the skirt, Harry Julius, 1916

Pils er keilulaga flík sem hangir um mittið og þekur alla eða hluta af leggjunum. Í vesturlöndum er pilsið yfirleitt talað kvenkyns fatnaður þó eru nokkrar undantekningar. Skotapilsið er hefðbundið pils frá Skotland og Írlandi sem aðeins karlmenn klæða sig í. Sumir tískuhönnuðir, svo sem Jean Paul Gaultier, hafa hannað pils sérstaklega fyrir menn. Sumum karlmönnum finnst þó betra að fara í kvenkyns pils því meira úrval er af stílum.

Pils eru oftast úr léttum eða miðþungum fataefnum eins og dením og bómull, og geta annaðhvort verið plíseruð eða ekki.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.