Pascal Hens

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pascal Hens.

Pascal Hens (fæddur 26. mars 1980 í Daun í Þýskalandi) er þýskur handknattleiksmaður. Hann leikur fyrir HSV Handball í þýsku deildinni og er skytta í þýska karlalandsliðinu í handknattleik. Hens vann gull með þýska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla 2007.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.