Pípulaukur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Undirættkvísl: Allium subg. Cepa
Tegund:
A. fistulosum

Tvínefni
Allium fistulosum
L.[1]
Samheiti

Allium bouddae Debeaux
Allium kashgaricum Prokh.
Allium fistulosum caespitosum Makino
Allium fistulosum giganteum Makino
Cepa fissilis Garsault, opus utique oppr.
Cepa fistulosa (L.) Gray
Cepa ventricosa Moench
Kepa fistulosa (L.) Raf.
Phyllodolon fistulosum (L.) Salisb.
Porrum fistulosum (L.) Schur

Pípulaukur (fræðiheiti: Allium fistulosum) er tegund af laukætt sem er ættaður frá Kína en hefur breiðst út með ræktun.[2] Hann myndar blanding með matlauk sem nefnist hjálmlaukur (A. × proliferum).

Pípulaukur minnir á stórvaxinn graslauk, en er með hvít blóm og verður um 40 sm hár.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.