Orðflokkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Orðflokkur er ákveðin gerð af orðum,svo sem nafnorð, sagnorð, lýsingarorð, fornöfn, forsetningar, atviksorð, samtengingar og töluorð. Öll orð í íslensku tilheyra einhverjum af ellefu orðflokkum málsins. Skiptingin fer eftir merkingarlegum, formlegum og stafsetningarlegum einkennum orðanna.

Merkingarleg einkenni[breyta]

Nafnorð eru heiti á lifandi verum, hlutum eða hugtökum, sagnorð tákna oft það sem að gerist eða gerðist, töluorð segja til um upphæð eða fjölda o.s.frv.

Formleg einkenni[breyta]

Hér er einkum átt við ýmis beygingaratriði, t.d hvort orðið fallbeygist, tíðbeygist, bæti við sig greini o.s.frv.

Setningarleg einkenni[breyta]

Forsetningar standa alltaf með fallorði í aukafall, lýsingarorð geta staðið með nafnorðum, atviksorð standa oft með sagnorðum o.s.frv.

Ytri tenglar[breyta]

  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.