Fjallalenja
Útlit
(Endurbeint frá Nothofagus alpina)
Fjallalenja | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fullvaxin tré
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Nothofagus alpina Popp. & Endl. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Nothofagus procera Oerst. |
Fjallalenja[1] (Nothofagus alpina), einnig nefnd rauli[2] á máli Mapuche-frumbyggja, er trjátegund í beykiætt. Það er lauffellandi tré sem vex í Chile og Argentínu, verður að 50 m hátt og meira en 2 metrar í þvermál. Það finnst í Andesfjöllum og þolir lágan hita og mikla vinda.
N. alpina myndar blendinginn Nothofagus ×dodecaphleps[3] með Nothofagus obliqua.
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „fjallalenja“. www.idord.arnastofnun.is. Íðorðabanki Árnastofnunar. Sótt 15. desember 2019.
- ↑ „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
- ↑ HEENAN, PETER B.; SMISSEN, ROB D. (2013). „Revised circumscription of Nothofagus and recognition of the segregate genera Fuscospora, Lophozonia, and Trisyngyne (Nothofagaceae)“. Phytotaxa. 146 (1): 131. doi:10.11646/phytotaxa.146.1.1. Sótt 31. maí 2015.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Donoso, C. 2005. Árboles nativos de Chile. Guía de reconocimiento. Edición 4. Marisa Cuneo Ediciones, Valdivia, Chile. 136p.
- Hoffmann, Adriana. 1998. Flora Silvestre de Chile, Zona Central. Edición 4. Fundación Claudio Gay, Santiago. 254p.
- Rodríguez, R. & Quezada, M. 2003. Fagaceae. En C. Marticorena y R. Rodríguez [eds.], Flora de Chile Vol. 2(2), pp 64–76. Universidad de Concepción, Concepción.
- Bean. W. 1981 Trees and Shrubs Hardy in Great Britain. Vol 1 - 4 and Supplement. Murray.
- González, M. 1998. Nothofagus alpina Geymt 11 nóvember 2007 í Wayback Machine. 2006 IUCN Red List of Threatened Species. Downloaded on 22 August 2007.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Rauli in Encyclopedia of Chilean Flora
- Rauli in Chile bosque Geymt 6 nóvember 2019 í Wayback Machine
- Rauli, Description and images from Chile Flora
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fjallalenja.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Nothofagus alpina.