Menningarnótt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Menningarnótt er árlegur íslenskur atburður sem haldinn er í Reykjavík á fyrsta laugardegi eftir 18. ágúst[1] og hefur Menningarnótt verið haldin frá árinu 1996.[2] Borgarstjórn Reykjavíkur stofnaði til Menningarnætur og hefur hún með tímanum orðið einn stærsti atburður Íslands, eins og 17. júní. Talið er að um 100.000 manns mæti árlega til að sækja atburði eins og tónleika og hátíðir sem má teljast gott miðað við íbúafjöldann í Reykjavík.

Listi yfir menningarnætur[breyta]

 • 1996 - Menningarnóttin var haldin í 1. skiptið
 • 1997 - Menningarnóttin var haldin í 2. skiptið
 • 1998 - Menningarnóttin var haldin í 3. skiptið
 • 1999 - Menningarnóttin var haldin í 4. skiptið
 • 2000 - Menningarnóttin var haldin þann 19. ágúst í 5. skiptið[3]
 • 2001 - Menningarnóttin var haldin í 6. skiptið
 • 2002 - Menningarnóttin var haldin í 7. skiptið
 • 2003 - Menningarnóttin var haldin þann 16. ágúst[4] í 8. skiptið
 • 2004 - Menningarnóttin var haldin þann 21. ágúst í 9. skiptið[5]
 • 2005 - Menningarnóttin var haldin þann 20. ágúst í 10. skiptið
 • 2006 - Menningarnóttin var haldin þann 16. ágúst í 11. skiptið[6]
 • 2007 - Menningarnóttin var haldin þann 18. ágúst í 12. skiptið[7]
 • 2008 - Menningarnóttin var haldin þann 23. ágúst í 13. skiptið
 • 2009 - Menningarnóttin var haldin þann 22. ágúst í 14. skiptið.

Atvik á menningarnótt[breyta]

Á menningarnótt árið 2005 var 18 ára piltur tvívegis stunginn í bakið, og var 17 ára unglingur handtekinn og sakfelldur í kjölfar þess.[8][9]

Menningarnótt í miðlum[breyta]

Heimildir[breyta]

 1. Menningarnótt á vef Reykjavíkurborgar
 2. mbl.is: Búist við 60-100 þúsund gestum á Menningarnótt í Reykjavík
 3. „Dagur“,
 4. mbl.is: Mikill áhugi á menningarnótt
 5. mbl.is: Menningarnótt í Reykjavík haldin í níunda sinn eftir viku
 6. mbl.is: Menningarnótt haldin hátíðleg í 11. sinn í dag
 7. mbl.is: Heimilisleg menningarhátíð
 8. mbl.is: Hnífsstunga á menningarnótt: Farið fram á framlengingu gæsluvarðhalds
 9. mbl.is: Ákærður fyrir manndrápstilraun og kynferðisbrot
 10. mbl.is: Menningarnótt endursköpuð fyrir Dís

Tenglar[breyta]