Medan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miðborg Medan árið 2019.

Medan er höfuðborg og stærsta borg Norður-Súmötru í Indónesíu. Borgin er auk þess fjármálamiðstöð eyjunnar Súmötru og ein af fjórum helstu borgum Indónesíu, ásamt Jakarta, Surabaya og Makassar. Árið 2020 bjuggu þar rúmlega 2,4 milljónir og 3,4 á stórborgarsvæðinu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.