Max Martin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Max Martin
Martin árið 2023
Fæddur
Karl Martin Sandberg

26. febrúar 1971 (1971-02-26) (53 ára)
Önnur nöfnMartin White
Störf
  • Upptökustjóri
  • lagahöfundur
Ár virkur1985–í dag
MakiJenny Petersson (g. 2011)
Börn1
Tónlistarferill
Stefnur
Útgefandi

Karl Marting Sandberg (f. 26. febrúar 1971), betur þekktur sem Max Martin, er sænskur upptökustjóri og lagahöfundur. Undir lok 10. áratugarins byrjaði hann að skrifa smáskífur fyrir fræga listamenn og hljómsveitir eins og Britney Spears, Backstreet Boys, og NSYNC. Martin hefur skrifað eða verið meðhöfundur á 25 lögum sem hafa náð toppi Billboard Hot 100 vinsældalistans, meðal annars á „I Kissed a Girl“ með Katy Perry og „Shake It Off“ með Taylor Swift. Hann hefur hlotið mörg verðlaun fyrir verk hans, þar með talið fimm Grammy-verðlaun og tilnefningar til Óskarsverðlauna og Golden Globe-verðlauna.

Lagasmíðar[breyta | breyta frumkóða]

Billboard Hot 100[breyta | breyta frumkóða]

Frá árinu 1998 hefur Martin skrifað eða verið meðhöfundur á 27 lögum sem hafa náð fyrsta sæti Billboard Hot 100. Átta þeirra fóru beint á topp listans.[1]

  1. 1998 – „...Baby One More Time“ eftir Britney Spears
  2. 2000 – „It's Gonna Be Me“ eftir NSYNC
  3. 2008 – „I Kissed a Girl“ eftir Katy Perry
  4. 2008 – „So What“ eftir Pink
  5. 2009 – „My Life Would Suck Without You“ eftir Kelly Clarkson
  6. 2009 – „3“ eftir Britney Spears
  7. 2010 – „California Gurls“ eftir Katy Perry ásamt Snoop Dogg
  8. 2010 – „Teenage Dream“ eftir Katy Perry
  9. 2010 – „Raise Your Glass“ eftir Pink
  10. 2011 – „Hold It Against Me“ eftir Britney Spears
  11. 2011 – „E.T.“ eftir Katy Perry ásamt Kanye West
  12. 2011 – „Last Friday Night (T.G.I.F.)“ eftir Katy Perry
  13. 2012 – „Part of Me“ eftir Katy Perry
  14. 2012 – „One More Night“ eftir Maroon 5
  15. 2012 – „We Are Never Ever Getting Back Together“ eftir Taylor Swift
  16. 2013 – „Roar“ eftir Katy Perry
  17. 2013 – „Dark Horse“ eftir Katy Perry ásamt Juicy J
  18. 2014 – „Shake It Off“ eftir Taylor Swift
  19. 2014 – „Blank Space“ eftir Taylor Swift
  20. 2015 – „Bad Blood“ eftir Taylor Swift ásamt Kendrick Lamar
  21. 2015 – „Can't Feel My Face“ eftir The Weeknd
  22. 2016 – „Can't Stop the Feeling!“ eftir Justin Timberlake
  23. 2019 – „Blinding Lights“ eftir The Weeknd
  24. 2021 – „Save Your Tears“ eftir The Weeknd og Ariana Grande
  25. 2021 – „My Universe“ eftir Coldplay og BTS
  26. 2024 – „Yes, and?“ eftir Ariana Grande
  27. 2024 – „We Can't Be Friends (Wait for Your Love)“ eftir Ariana Grande

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Max Martin's Hot 100 No. 1s as a Songwriter, From '…Baby One More Time' to 'Save Your Tears'. Billboard (enska). 4. maí 2021. Sótt 31. ágúst 2021.