Fara í innihald

Matthías Viðar Sæmundsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Matthías Viðar Sæmundsson (23. júní 19543. febrúar 2004) var bókmenntafræðingur og dósent í íslensku við Háskóla Íslands. Hann tók B.A.próf frá Háskóla Íslands í bókmenntafræði og íslensku og cand.mag.-próf í íslenskum bókmenntum og stundaði nám í samanburðarbókmenntum við háskólann í háskólann í Montpellier í Frakklandi árið 1978.

Matthías Viðar var umsjónarmaður menningarþátta í Sjónvarpinu, bókmenntagagnrýnandi og flutti pistla um menningarmál. Hann samdi nokkrar bækur og ritstýrði öðrum og gerði heimildarmyndir fyrir sjónvarp. Matthías Viðar var stofnaði vefritið Kistan.is árið 1999.

  • Morgunblaðið 5. febrúar 2004
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.