Matt Cohen
Útlit
Matt Cohen | |
---|---|
Fæddur | Matthew Joseph Cohen 28. september 1982 |
Ár virkur | 2005 - |
Helstu hlutverk | |
John Winchester í Supernatural Aiden Dennison í South of Nowhere |
Matt Cohen (fæddur Matthew Joseph Cohen, 28. september 1982) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Supernatural og South of Nowhere.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Cohen er fæddur í Miami, Flórída. Hann lærði viðskipti við Ríkisháskólann í Flórída ásamt því að taka leiklistartíma en fluttist til Los Angeles í von um að verða leikari. Áhugamál hans eru að keyra mótorhjól og torfæruhjól og hann hefur sagst vera mikill adrenalínfíkíll.
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Cohen byrjaði feril sinn í sjónvarpsmyndinni Complex frá árinu 2005. Síðan þá hefur hann komið fram í nokkrum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum.
Árið 2005 var hann ráðinn til þess að leika eitt af aðalhlutverkunum í unglingaþættinum South of Nowhere.
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | ||||
---|---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd | |
2007 | Boogeyman 2 | Henry Porter | sem Matthew Cohen | |
2009 | Dark House | Rudy | ||
2009 | The Outside | Travis | ||
2010 | Chain Letter | Johnny Jones | ||
2010 | Sunnyview | Miguel | ||
2012 | Trigger | Ryan | Í eftirvinnslu | |
Sjónvarp | ||||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd | |
2005 | Complex | Jacques | Sjónvarpsmynd | |
2006 | The O.C. | Jim | Þáttur: The Undertow | |
2008 | Medium | Ryan Haas | Þáttur: Lady Killer | |
2005-2008 | South of Nowhere | Aiden Dennison | 38 þættir | |
2009 | Rockville CA | Syd King | 15 þættir | |
2009 | Nite Tales: The Series | Jon | Þáttur: Black Widow | |
2008-2010 | Supernatural | Ungur John Winchester | 2 þættir | |
2000 | Now and Again | Maceo T. Jones | Þáttur: I am the Greatest | |
2010 | NCIS: Los Angeles | Sjóliðinn James Winston | Þáttur: Special Delivery | |
2011 | Cowgirl Up | Fógetinn B. Calhoun | Þáttur nr: 1.6 | |
2011 | 90210 | Jeremy | 2 þættir |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Matt Cohen“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 27. mars 2011.
- Matt Cohen á IMDb