Fara í innihald

Beinagrind mannsins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Mannbeinagrindin)
Skýringarmynd sem sýnir beinagrind konu með heitum helstu beina.

Beinagrind mannsins er hluti stoðkerfis mannslíkamans gegnir eftirfarandi hlutverkum:

Mannbeinagrindinni er gjarnan skipt í tvo flokka beina:

Stutt yfirlit yfir þau bein sem eru á myndinni til hliðar:

Íslenskt heiti beins Latnesk heiti beins Stutt lýsing Hlutverk
Viðbein Clavicula Frekar lítið bein, myndar S-línu Tengir herðablað og bringubein og tekur þátt í myndun axlarliðs
Lærleggur Femur Stærsta bein líkamans, á því er væg sveigja
Dálkur Fibula Veitir vöðvafestu og er veigaminna beinið í fótleggnum
Upphandleggsbein Humerus Lengsta og stærsta bein í efri útlim
Geislabein Radius Staðsett þumalsmegin í framhandlegg. Bugða liggur eftir endilöngu beininu
Herðablað Scapula Flatt að hluta, þríhyrnt
Öln Ulna Litla fingurs megin í framhandlegg
Hnéskel Patella
Sköflungur Tibia Stórt bein í fótlegg
Bringubein Os sternum Það veitir hjartanu vernd og festir framenda rifjanna. Blóðmergur beinsins framleiðir mikið af rauðum blóðkornum
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.