Múlatti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Homem Mulato (1641) - málverk eftir Albert Eckhout.

Múlatti er aflagt og niðurlægjandi hugtak yfir afkvæmi hvíts karlmanns og svartrar konu eða öfugt. Í Ágrip af náttúrusögu handa alþýðu eftir Páll Jónsson sem kom út 1884, segir á einum stað:

Múlattar heita þeir er annað foreldrið hefir verið hvítt, hitt blámaður.

Í Minnisverðum tíðindum frá árinu 1803, 2. árg., 1. tbl., bls. 23 segir í neðanmálsgrein: "Þessir blendíngar, komnir af svörtum og hvítum foreldrum, kallast eginlega Múlattar; þessara og hvítra manna afsprengi nefnast Creólar."

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.