Hugtak

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hugtak er óhlutbundin, almenn hugmynd, sem vísar til helstu sameiginda einstakra tegunda, hluta eða fyrirbæra. Dæmi um hugtak er orðið fjölskylda.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.