Mánudagur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Mánudagur er 2. dagur vikunnar og er nafn hans dregið af orðinu mána, eða tungli og var því í upphafi „mánadagur“. Dagurinn er á eftir sunnudegi en á undan þriðjudegi. Dagurinn er fyrsti dagur almennrar vinnuviku og er stundum hataður vegna þess, bæði í gríni og í alvöru.

Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Vika
Sunnudagur | Mánudagur | Þriðjudagur | Miðvikudagur | Fimmtudagur | Föstudagur | Laugardagur