Þriðjudagur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Þriðjudagur er 3. dagur vikunnar og er nafnið komið út frá því. Dagurinn er á eftir mánudegi en á undan miðvikudegi. Áður fyrr hét dagurinn Týsdagur í höfuðið á goðinu en er enn þá nefndur eftir honum á nokkrum öðrum tungumálum (d. Tirsdag, nn. Tysdag, e. Tuesday, þ. Dienstag).

Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu


Vika
Sunnudagur | Mánudagur | Þriðjudagur | Miðvikudagur | Fimmtudagur | Föstudagur | Laugardagur