Ludwig Andreas Feuerbach

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki
Heimspeki 19. aldar
Ludwig Andreas Feuerbach
Nafn: Ludwig Andreas Feuerbach
Fæddur: 28. júlí 1804
Látinn: 13. september 1872 (68 ára)
Skóli/hefð: Ungu hegelistarnir
Helstu ritverk: Eðli kristninnar
Helstu viðfangsefni: trúarbrögð
Markverðar hugmyndir: trúarbrögð sem tjáning á innra eðli mannsins
Áhrifavaldar: Georg Hegel
Hafði áhrif á: Karl Marx, Friedrich Engels, Joseph Dietzgen

Ludwig Andreas Feuerbach (28. júlí 180413. september 1872) var þýskur heimspekingur, sem var undir miklum áhrifum frá G.W.F. Hegel. Hann var trúleysingi og hélt því fram að kristnin væri dauð kennisetning. Hann gagnrýndi hughyggju Hegels og var þar með orðinn talsmaður efnishyggju. Kenningar hans ásamt þráttarhyggju Hegels urðu helstu uppsprettur að kenningum Marxs og Engels um sögulega efnishyggju. Hann hafði m.a. áhrif á þýska guðfræðinginn David Friedrich Strauss.

Ævi[breyta | breyta frumkóða]

Ludwing fæddist í Landshut í Bavaríu í Þýskalandi og var sonur Paul Feuerbach, þekkts dómara.

Verk[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.