Louisville

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Louisville.

Louisville er stærsta borg Kentucky með um 785.000 íbúa (2020).

Borgin heitir eftir Loðvíki 16. frakkakonungi. Í dag er hún þekkt sem fæðingarstaður Kentucky Fried Chicken og Muhammad Ali.