Loftur Ormsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Loftur Ormsson var landnámsmaður sem nam land í Gaulverjabæ. Hallveig Fróðadóttir var föðursystir hans. Loftur var sonur Orms Flosasonar og Oddnýjar Þorbjarnardóttur.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.