Listi yfir rósategundir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Það er verulegur ágreiningur um fjölda eiginlegra rósa tegunda. Sumar tegundanna eru svo líkar að þær geta hæglega talist afbrigði einnar tegundar, meðan aðrar eru svo breytilegar að þær geta hæglega talist nokkrar mismunandi tegundir. Listar yfir rósategundir geta hæglega talið yfir 360 tegundir.[1]

Undirættkvíslir og deildir[breyta | breyta frumkóða]

Rosa banksiae
Rosa persica

Ættkvíslin Rosa er skift upp í fjórar undirættkvíslir:

  • Hulthemia (áður Simplicifoliae: "með einu blaði") telja eina eða tvær tegundir frá suðaustur Asíu, R. persica og R. berberifolia (syn. R. persica var. berberifolia) og eru einu tegundirnar með heilum (ekki samsettum) blöðum.
  • Hesperrhodos (úr grísku: "vestræn rós") er með tvær tegundir, báðar frá suðvestur Norður-Ameríku. Þær eru R. minutifolia og R. stellata.
  • Platyrhodon (úr grísku: "flagnandi rós", sem vísar í flagnandi börk) með eina tegund frá austur Asíu, R. roxburghii.
  • Rosa (grunngerð rósa) allar aðrar rósir. Þessari undirættkvísl er skift upp í 11 deildir.
    • Banksianae – hvítar og gular rósir frá Kína.
    • Bracteatae – þrjár tegundir, tvær frá Kína og ein frá Indlandi.
    • Caninae – bleikar og hvítar tegundir frá Asíu, Evrópa og Norður-Afríka.
    • Carolinae – hvítar, bleikar og skærbleikar tegundir, allar frá Norður-Ameríka.
    • Chinensis – hvítar, bleikar, gular, rauðar og blandað litarrósir frá Kína og Búrma.
    • Gallicanae – bleikar til rauðar og rákóttar rósir frá vestur Asíu og Evrópu.
    • Gymnocarpae – lítill hópur sem einkennist af "deciduous receptacle" á nípunni; ein tegund í vesturhluta Norður-Ameríku (R. gymnocarpa), hinar eru í Asíu.
    • Laevigatae – stök hvít tegund frá Kína.
    • Pimpinellifoliae – hvítar, bleikar, skær gular, rauðar og röndóttar rósir frá Evrasíu.
    • Rosa (syn. sect. Cinnamomeae) - hvítar til bleikar og rauðar rósir allstaðar frá nema Norður-Afríku.
    • Synstylae – hvítar, bleikar og rauðar tegundir.

Valdar tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Rosa arvensis
Rosa canina
Rosa gallica
Rosa glauca
Rosa kordesii
Rosa moschata
Rosa multiflora
Rosa nitida
Rosa palustris
Rosa pouzinii
Rosa rugosa
Rosa setigera
Rosa spinosissima

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Rosa (enska). The Plant List. Version 1.1. 2013. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. september 2017. Sótt 17. september 2016.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]