Fara í innihald

Landskrona

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Landskrona
Gamli vatnsturninn.

Landskrona er þéttbýli í sveitarfélaginu Landskrona i Svíþjóð. Borgin var stofnuð árið 1413 af Eiríki af Pommern, og deilt hefur verið um hana af Danmörku og Svíþjóð þegar borgin átti að vera aðal markaðsborg Danmerkur. Árið 2017 bjuggu þar 33.000 manns.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.