Lágmynd
Útlit
Lágmynd er ljóðabók með þýðingum Geirlaugs Magnússonar á ljóðum pólska skáldsins Tadeusz Rozewicz og ritaði Geirlaugur einnig formálann. Bókin kom út árið 2004 hjá Uppheimum með styrk úr Þýðingarsjóði. Bókin var tilnefnd til Íslensku þýðingarverðlaunanna árið 2005.