Fara í innihald

Kurt Cobain

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kurt Cobain
Cobain með Nirvana á MTV Video Music Awards árið 1992
Fæddur
Kurt Donald Cobain

20. febrúar 1967(1967-02-20)
Dáinnca. 5. apríl 1994 (27 ára)
Seattle, Washington, BNA
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
  • tónlistarmaður
  • myndlistarmaður
MakiCourtney Love (g. 1992)
BörnFrances Bean Cobain
Tónlistarferill
Ár virkur1985–1994
Stefnur
Hljóðfæri
  • Rödd
  • gítar
Útgefandi
Áður meðlimur í
Undirskrift

Kurt Donald Cobain (20. febrúar 1967 – ca. 5. apríl 1994) var bandarískur söngvari, gítarleikari og lagasmiður rokkhljómsveitarinnar Nirvana.

Árið 1991 kom frægasta lag Nirvana út og heitir það „Smells Like Teen Spirit“ og önnur fræg lög eftir hann eru til dæmis „About A Girl“, „Come As You Are“, „Lithium“ og „Rape Me“.

Kurt Cobain var giftur söngkonunni Courtney Love og átti eitt barn með henni sem heitir Frances Bean Cobain.

Þann 5. apríl 1994 stytti Kurt Cobain sér aldur.

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Með Nirvana

[breyta | breyta frumkóða]
  • Bleach (1989)
  • Nevermind (1991)
  • In Utero (1993)
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.