Konstantinopolsky byrjun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
abcdefgh
8
a8 svartur hrókur
c8 svartur biskup
d8 svört drottning
e8 svartur konungur
f8 svartur biskup
g8 svartur riddari
h8 svartur hrókur
a7 svart peð
b7 svart peð
c7 svart peð
d7 svart peð
f7 svart peð
g7 svart peð
h7 svart peð
c6 svartur riddari
e5 svart peð
e4 hvítt peð
f3 hvítur riddari
g3 hvítt peð
a2 hvítt peð
b2 hvítt peð
c2 hvítt peð
d2 hvítt peð
f2 hvítt peð
h2 hvítt peð
a1 hvítur hrókur
b1 hvítur riddari
c1 hvítur biskup
d1 hvít drottning
e1 hvítur konungur
f1 hvítur biskup
h1 hvítur hrókur
8
77
66
55
44
33
22
11
abcdefgh
Konstantinopolsky byrjun

Konstantinopolsky byrjun er mjög sjaldséð skákbyrjun sem kemur upp eftir leikina 1.e4 e5 2.Rf3 Rc6 3.g3. Byrjunin var fyrst tefld í skákinni KonstantinopolskyRagozin, Moskvu 1956 og þaðan dregur hún naf sitt. Samkvæmt ChessBase þann 1. nóvember 2009 hefur byrjunin verið tefld 346 sinnum og meðal annars af skákmeisturum eins og: Rozentalis, Kovchan og Nevostrujev.

Skákmenn  Þessi skákgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.