Kardináli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki kardinála

Kardináli (latínu Sanctae romanae ecclesiae cardinalis) er eitt æðsta embætti rómversk-kaþólsku kirkjunnar. Kardinálar eru yfirleitt vígðir biskupar innan kirkjunnar og er ein skylda þeirra að kjósa páfa þegar páfastóll verður laust og kjósa þeir þá nýjan páfa úr sínum röðum.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.