Fara í innihald

Jay Karnes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jay Karnes
Upplýsingar
Fæddur27. júní 1963 (1963-06-27) (61 árs)
Ár virkur1998 -
Helstu hlutverk
Rannsóknarfulltrúinn Holland Wagenbach í The Shield
Joshua Kohn í Sons of Anarchy
Tyler Brennen í Burn Notice

Jay Karnes (fæddur 27. júní 1963) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í The Shield, Sons of Anarchy og Burn Notice.

Karnes fæddist í Omaha, Nebraska og stundaði nám í leiklist, sögu og stjórnmálafræði við Háskólann í Kansas.[1]

Jay er giftur leikkonunni Juliu Campbell og saman eiga þau tvö börn.

Karnes hefur komið fram í leikritum á borð við The Tempest, Richard II, Macbeth og Arcadia. Hann var meðlimur The Oregon Shakespeare Festival þar sem hann kom fram í The Seagull, Dangerous Corner og The Tavern. Karnes lék einnig með Matrix Theater Company í Los Angesles, California Shakespeare Festival, South Coast Repertory Theater og Missouri Repertory Theatre.[2]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Karnes var árið 1998 í The Pretender. Hefur hann síðan þá komið fram í þáttum á borð við Chicago Hope, The Strip, Ally McBeal, Frasier, Numb3rs, House og CSI: Miami.

Karnes hefur leikið stór gestahlutverk í Sons of Anarchy sem Joshua Kohn, í Burn Notice sem Tyler Brennen og í V sem Chris Bolling.

Á árunum 2002 – 2008 lék hann rannsóknarfulltrúann Holland Wagenbach í The Shield.

Fyrsta kvikmyndahlutverk Karnes var árið 1999 í The Joyriders. Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Broken Angels, Chasing 3000 og Setup.

Kvikmyndir og sjónvarp

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1999 The Joyriders Donald Trout
2000 The Nex Best Thing Lögmaður Kevins
2008 Broken Angel Michael Levy
2009 Donkey Punch William
2010 Chasing 3000 Eldri Roger
2010 Leonie Dr. Rumely
2010 Setup Russell
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1998 The Pretender Brad Anderson Þáttur: Collateral Damage
1998 From the Earth to the Moon Rannsóknarmaður ónefndir þættir
1998 Chicago Hope David Ross Þáttur: Physician, Heal Thyself
1999 Star Trek: Voyager Liðþjálfinn Ducane Þáttur: Relativity
1999 Pensacola: Wings of Gold Jonah Stoddard Þáttur: Tattoo
1999 The Strip Jerome Parker Þáttur: Even Better Than the Real Thing
2000 Ally McBeal Simon Prune Þáttur: Boy Next Door
2000 Nash Bridges Mark Torry Þáttur: Hard Cell
2001 Frasier Skrifstofumaður Þáttur: Bully for Martin
2004 Cold Case Artie Russo Þáttur: It´s Raining Men
1999-2005 Judging Amy ASA Ron Russell / Dr. McGrath 3 þættir
2005 Numb3rs Martin Rausch Þáttur: Bettor or Worse
2008 Sons of Anarchy ATA fulltrúinn Joshua Kohn 7 þættir
2002-2008 The Shield Rannsóknarfulltrúinn 89 þættir
2009 House Nick Greenwald Þáttur: The Social Contract
2010 Brothers & Sisters Roy Scovell 4 þættir
2010 Law & Order: Los Angeles Jim Roman Þáttur: Echo Park
2009-2010 Burn Notice Tyler Brennen 4 þættir
2011 V Chris Bollling 4 þættir
2008-2011 CSI: Crime Scene Investigation Innraeftirlitsfulltrúinn Schults / Innraeftirlitsfulltrúinn Wagenbach 2 þættir
2011 The Glades ónefnt hlutverk Þáttur: Dirty Little Secrets
2011 The Protector James Þáttur: Revisions
2011 Body of Proof Martin Loeb Þáttur: Hunting Party
2011 CSI: Miami Andrew Nolan Þáttur: Long Gone
2011 Hide Charlie Marvin Sjónvarpsmynd
2012 Criminal Minds Hamilton Bartholomew Þáttur: Unknown Subject


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]