Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu
Gælunafnサムライ・ブルー(Þeir Samurai bláu)
ÞjálfariHajime Moriyasu
FyrirliðiMaya Yoshida
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
20 (20. júlí 2023)
9 ((mars 1998))
62 (desember 1992)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
0-5 gegn Kína í Tokyo, Japan 9. maí 1917
Stærsti sigur
15–0 gegn  Filippseyjar Filipseyjum Tokyo, Japan 27. september 1967
Mesta tap
15-2 gegn  Filippseyjar Filipseyjum Tokyo Japan 10. maí 1917
Heimsmeistaramót
Keppnir6 (fyrst árið 1998)
Besti árangur16.liða Úrslit HM 2002 , HM 2010 , HM 2018 , HM 2022
Asíubikarinn
Keppnir9 (fyrst árið 1988)
Besti árangurmeistarar(1992,2000,2004,2011)

Japanska karlalandsliðið í knattspyrnu , oft kallaðir Þeir samurai bláu, spila fyrir hönd Japans á alþjóðlegum vettvangi, og líta stjórn Japanska knattspyrnusambandsins . Liðið hefur unnið asíubikarinn fjórum sinnum það er árin 1992,2000,2004 og 2011,1968 náðu þeir í Brons á Ólympíuleikunum, þeir hafa einnig tekið þátt á mörgum Heimsmeistararmótunum með ágætum árangri. Gullaldarár liðsins voru 1998-2004 enn á þeim árum spilaði einn af þekktustu fótboltamönnum heims með liðinu Hidetoshi Nakata á þeim árum voru þeir þekktir fyrir að spila léttleikandi og skemmtilegan enn jafnframt agaðan fótbolta. 2019 tóku þeir þátt í Copa América sem gestaþjóð enn komust ekki áfram. Á HM 2022 í Katar afrekuðu þeir að sigra tvö fyrrum heimsmeistaralið, en Japanir unnu 2–1 sigra á móti bæði Þjóðverjum og Spánverjum.

Leikmannahópur (18.Desember 2019)[breyta | breyta frumkóða]

Markverðir[breyta | breyta frumkóða]

Varnarmenn[breyta | breyta frumkóða]

Miðjumenn[breyta | breyta frumkóða]

Sóknarmenn[breyta | breyta frumkóða]


Asíubikarinn[breyta | breyta frumkóða]

ÁR Gestgjafar Árangur
1988  Katar Riðlakeppni
1992  Filippseyjar Gull
1996 Fáni Sameinuðu arabísku furstadæmannaSameinuðu Arabískafurstafæmin 8.liða Úrslit
2000 Fáni LíbanonLíbanon Gull
2004  Kína Gull
2007  Kína 4.sæti
2011  Katar Gull
2015  Ástralía 8.liða Úrslit
2019 Fáni Sameinuðu arabísku furstadæmannaSameinuðu Arabískufurstadæmin Silfur

HM í knattspyrnu[breyta | breyta frumkóða]

Ár Gestgjafar Árangur
HM 1998  Frakkland Riðlakeppni
HM 2002  Suður-Kórea &  Japan 16.liða Úrslit
HM 2006  Þýskaland Riðlakeppni
HM 2010  Suður-Afríka 16.liða Úrslit
HM 2014  Brasilía Riðlakeppni
HM 2018  Rússland 16.liða Úrslit
HM 2022  Katar 16.liða Úrslit

Þjálfarateymi[breyta | breyta frumkóða]

Hajime Moriyasu, Núverandi þjálfari Japana
Staða Nafn
Aðalþjálfari Hajime Moriyasu
Aðstoðar yfirþjálfari Akinobu Yokouchi
Aðatoðarþjálfari Toshihide Saito
Markmanns Þjálfari Takashi Shimoda
Styrktarþjálfari Ryoichi Matsumoto

Þekktir Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Þekktasti leikmaður Japana hingað til innan sem utan vallar Hidetoshi Nakata á æfingu með landsliðinu á HM 2006 Í Þýskalandi

Þjálfarar[breyta | breyta frumkóða]

Árangur Þjálfarar[breyta | breyta frumkóða]

Þjálfari Tímabil Árangur
Leikir Sigrar Jafntefli Töp Sigrar %
Masujiro Nishida 1923 2 0 0 2 0%
Goro Yamada 1925 2 0 0 2 0%
Vacant 1925 2 1 0 1 50%
Shigeyoshi Suzuki (1st) 1930 2 1 1 0 50%
Shigemaru Takenokoshi (1st) 1934 3 1 0 2 33.33%
Shigeyoshi Suzuki (2nd) 1936 2 1 1 0 50%
Shigemaru Takenokoshi (2nd) 1940 1 1 0 0 100%
Hirokazu Ninomiya 1951 3 1 1 1 33.33%
Shigemaru Takenokoshi (3rd) 1954–56 12 2 4 6 16.66%
Taizo Kawamoto 1958 2 0 0 2 0%
Shigemaru Takenokoshi (4th) 1958–59 12 4 2 6 33.33%
Vacant 1960 1 0 0 1 0%
Hidetoki Takahashi 1961–1962 14 3 2 9 21.43%
Ken Naganuma (1st) 1963–1969 31 18 7 6 58.06%
Shunichiro Okano 1970–1971 19 11 2 6 57.90%
Ken Naganuma (2nd) 1972–1976 42 16 6 20 38.09%
Hiroshi Ninomiya 1976–1978 27 6 6 15 22.22%
{ Yukio Shimomura 1979–1980 14 8 4 2 57.14%
Masashi Watanabe 1980 3 2 0 1 66.67%
Saburō Kawabuchi 1980–1981 10 3 2 5 30%
Takaji Mori 1981–1985 43 22 5 16 51.16%
Yoshinobu Ishii 1986–1987 17 11 2 4 64.70%
Kenzo Yokoyama 1988–1991 24 5 7 12 20.83%
Hans Ooft 1992–1993 27 16 7 4 59.25%
Paulo Roberto Falcão 1994 9 3 4 2 33.33%
Shu Kamo 1994–1997 46 23 10 13 50%
Takeshi Okada (1st) 1997–1998 15 5 4 6 33.33%
Philippe Troussier 1998–2002 50 23 16 11 46%
Zico 2002–2006 71 37 16 18 52.11%
Ivica Osim 2006–2007 20 13 5 3 65%
Takeshi Okada (2nd) 2007–2010 50 26 13 11 52%
Hiromi Hara (caretaker) 2010 2 2 0 0 100%
Alberto Zaccheroni 2010–2014 55 30 12 13 54.54%
Javier Aguirre 2014–2015 10 7 1 2 70%
Vahid Halilhodžić 2015–2018 36 21 8 7 57.58%
Akira Nishino 2018 7 2 1 4 28.57%
Hajime Moriyasu 2018– 26 18 4 4 69.23%
Manager Period Record
Matches Won Draw Lost Win %

Flestir leikir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Yasuhito Endō: 152
  2. Masami Ihara: 122
  3. Yuto Nagatomo: 112
  4. Shinji Okazaki: 119
  5. Yoshikatsu Kawaguchi: 116

Flest mörk[breyta | breyta frumkóða]

Keisuke Honda hefur skorað 37 mörk fyrir Japan
  1. Kunishige Kamamoto: 80
  2. Kazuyoshi Miura: 55
  3. Shinji Okazaki: 50
  4. Hiromi Hara: 37
  5. Keisuke Honda: 37