Jacobson-líffærið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jacobson-líffærið er þeffæri sem er að finna í mörgum dýrum, s.s. mörgum húsdýrum eins og t.d. köttum, hundum, geitum og svínum, en einnig í músum, rottum, og fílum. Líffærið sem skynjar boðefni (ferómón) sem önnur dýr af sömu tegund hafa skilið eftir sig. Jacobson-líffærið er nefnt er eftir hinum danska líffræðingi Ludvig Levin Jacobson (1783-1843).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.