Hunting for Happiness

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hunting for Happiness
Breiðskífa
FlytjandiDikta
Gefin útnóvember 2005
StefnaRokk
ÚtgefandiSmekkleysa
StjórnAce
Tímaröð Dikta
Andartak
(2002)
Hunting for Happiness
(2005)
Get It Together
(2009)
Gagnrýni

Hunting for Happiness er önnur breiðskífa Diktu. Upptökurnar fóru fram í Stúdíó Sýrlandi og Hljóðrita en þeim stjórnaði Ace, gítarleikari ensku rokkhljómsveitarinnar Skunk Anansie. Plötunni var vel tekið, fékk m.a. fullt hús stiga hjá Morgunblaðinu[1] og var valin 52. besta plata Íslandssögunnar árið 2009.[2]

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Losing Every Day
  2. Breaking The Waves
  3. Chloë
  4. This Song Will Save The World
  5. Remember Me
  6. Someone, Somewhere
  7. WM3
  8. My Other Big Brother
  9. Greater Good
  10. Flies Won't Tell
  11. My Favourite Friend
  12. A Way Out

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. "Með því allra besta" http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3691140
  2. Arnar Eggert Thoroddsen & Jónatan Garðarsson. 100 bestu plötur Íslandssögunnar, bls: 120-121. Sena, Reykjavík. 2009

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]