Hreppslaug

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hreppslaug er lítil sundlaug í Skorradal í Borgarfirði skammt frá Andakílsárvirkjun og Hvanneyri. Sundlaugin var fyrst byggð 1928 og voru þar haldin sundmót lengi vel. Í dag er rekstur hennar nokkuð erfiður. Ungmennafélagið Íslendingur stóð fyrir byggingu Hreppslaugar á sínum tíma.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Spor ungmennafélaganna“ í Skinfaxa 95 (4) (2004): 12.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.