Head Above Water
Útlit
Head Above Water | |
---|---|
Leikstjóri | Jim Wilson |
Handritshöfundur | Theresa Marie |
Byggt á | Hodet over vannet af Eirik Ildahl og Geir Eriksen |
Framleiðandi | John M. Jacobsen Jim Wilson |
Leikarar | Harvey Keitel Craig Sheffer Cameron Diaz Billy Zane |
Kvikmyndagerð | Richard Bowen |
Klipping | Michael M. Miller |
Tónlist | Christopher Young |
Fyrirtæki | New Line Cinema |
Dreifiaðili | Fine Line Pictures |
Frumsýning | 7. september 1996 25. júní 1997 |
Lengd | 97 minútúr |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Höfuð upp úr vatni (enska: Head Above Water) er bandarísk spennumynd frá árinu 1996 sem Jim Wilson leikstýrði. Cameron Diaz fer með aðalhlutverkið í myndinni sem hin unga og fjöruga Nathalie og Harvey Keitel og Billy Zane fara einnig með hlutverk í myndinni. Myndin er endurgerð af norsku myndinni Hodet over vannet eftir Nils Gaup frá 1993.